Stjórn Virðingar stéttarfélags frábiður sér að vera bendluð við lögbrot og ítrekar að félagsmenn þess hafi og eigi þann rétt að stofna sitt eigið stéttarfélag og gera þá samninga sem þeir eru tilbúnir til að vinna eftir
Veitingahús Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði segja aðgerðir Eflingar fordæmalausar og vega að atvinnuöryggi lítilla fyrirtækja og starfsfólks.
Veitingahús Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði segja aðgerðir Eflingar fordæmalausar og vega að atvinnuöryggi lítilla fyrirtækja og starfsfólks. — Morgunblaðið/Styrmir Kári

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Stjórn Virðingar stéttarfélags frábiður sér að vera bendluð við lögbrot og ítrekar að félagsmenn þess hafi og eigi þann rétt að stofna sitt eigið stéttarfélag og gera þá samninga sem þeir eru tilbúnir til að vinna eftir. Svo segir í fréttatilkynningu frá stéttarfélaginu, þar sem brugðist er við ummælum Sólveigar Önnu Jónsdóttur

...