Að sögn Árna eru hálfmánar með hindberjasultu smákökur sem bjóða upp á örlítið nostalgíska tilfinningu og einstakt bragð. „Þetta eru kökur sem eru bæði stökkar og mjúkar í senn, með dásamlegri fyllingu af hindberjasultu sem minnir á eldri tíma
Sjöfn Þórðardóttir
sjofn@mbl.is
Að sögn Árna eru hálfmánar með hindberjasultu smákökur sem bjóða upp á örlítið nostalgíska tilfinningu og einstakt bragð. „Þetta eru kökur sem eru bæði stökkar og mjúkar í senn, með dásamlegri fyllingu af hindberjasultu sem minnir á eldri tíma. Þessar kökur eru fullkomnar fyrir fjölskyldusamveru og endurspegla gamlar hefðir sem halda áfram að glæða jólin lífi,“ segir Árni dreyminn á svip.
„Það er einstaklega dýrmætt að eiga þessar kökur til yfir jólin og njóta þeirra með fjölskyldu og vinum. Hálfmánarnir eru ekki bara sælgæti heldur tákn um samveru og kærleika yfir hátíðirnar,“ segir Árni glaður í bragði.
Hálfmánakökur
með hindberjasultu
235 g hveiti
90 g
...