Með tilteknum aðgerðum og breytingum er unnt að auka og efla lyfjafræðilega þjónustu í apótekum, sem myndi stuðla að meiri skilvirkni í heilbrigðiskerfinu. Þetta má m.a. gera með því að veita lyfjafræðingum heimild til að ávísa tilteknum lyfjum og að endurnýja lyf

Sviðsljós

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Með tilteknum aðgerðum og breytingum er unnt að auka og efla lyfjafræðilega þjónustu í apótekum, sem myndi stuðla að meiri skilvirkni í heilbrigðiskerfinu. Þetta má m.a. gera með því að veita lyfjafræðingum heimild til að

...