Augnförðunin á Métiers d’art-sýningu Chanel vakti mikla athygli. Þykk, svört augnpennalína á efra augnloki ásamt svörtum augnskugga minnti um margt á augnförðun bresku söngkonunnar Amy Winehouse sem var undir áhrifum frá „pin-up“-tímabili sjötta og sjöunda áratugarins
Matt Húðin er mött á móti svartmáluðum augum. Passa að augabrúnirnar séu ekki of dökkar á móti.
Matt Húðin er mött á móti svartmáluðum augum. Passa að augabrúnirnar séu ekki of dökkar á móti. — Ljósmyndir/CHANEL

Guðrún Sigríður Sæmundsen

Edda Gunnlaugsdóttir

Augnförðunin á Métiers d’art-sýningu Chanel vakti mikla athygli. Þykk, svört augnpennalína á efra augnloki ásamt svörtum augnskugga minnti um margt á augnförðun bresku söngkonunnar Amy Winehouse sem var undir áhrifum frá „pin-up“-tímabili sjötta og sjöunda áratugarins. Allt annað í förðuninni virðist heldur látlaust en hér má finna leiðbeiningarnar í skrefum. Það er tilvalið að leika förðunina eftir yfir hátíðarnar enda nóg um að vera.

Farði

Á andlitið er notað Les Beiges Water-Fresh Complexion Touch með 2 fyrir 1-farðabursta frá Chanel, 2-In-1 Foundation Brush Fluid and Powder N°101. Húðin á að vera náttúruleg og mött.

Yfirbragð húðarinnar er fullkomnað með

...