Heildarkostnaður vegna læknisþjónustu hælisleitenda frá miðju ári 2022 til nóvember í ár, þ.e. á tæplega tveimur og hálfu ári, er orðinn alls 2.060 milljónir og lyfjakostnaður vegna þessa hóps var 148 milljónir á sama tímabili
Ólafur E. Jóhannsson
oej@mbl.is
Heildarkostnaður vegna læknisþjónustu hælisleitenda frá miðju ári 2022 til nóvember í ár, þ.e. á tæplega tveimur og hálfu ári, er orðinn alls 2.060 milljónir og lyfjakostnaður vegna þessa hóps var 148 milljónir á sama tímabili. Þetta kemur fram í svari Vinnumálastofnunar, VMST, við fyrirspurn Morgunblaðsins.
...