„Ég var búin að rannsaka íslenska sögu 18. aldar um árabil þegar ég heyrði fyrst af Árna Magnússyni frá Geitastekk, og ég fékk strax gífurlegan áhuga á sögu hans sem er stórmerkileg,“ segir Karen Oslund, sem er búin að þýða ferðasögur…
Dóra Ósk Halldórsdóttir
doraosk@mbl.is
„Ég var búin að rannsaka íslenska sögu 18. aldar um árabil þegar ég heyrði fyrst af Árna Magnússyni frá Geitastekk, og ég fékk strax gífurlegan áhuga á sögu hans sem er stórmerkileg,“ segir Karen Oslund, sem er búin að þýða ferðasögur Árna Magnússonar og Eiríks Björnssonar víðförla, en hún segir að ferðasaga Árna sé lengri og saga hans samtvinnast mörgum stóratburðum aldarinnar á ótrúlegan máta.