Hin árlegu bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana voru afhent í bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV í gærkvöldi. Er þetta í 25. sinn sem verðlaunin eru veitt. Alls bárust atkvæði frá 60 bóksölum. Íslensk skáldverk 1
Gerður Kristný
Gerður Kristný

Hin árlegu bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana voru afhent í bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV í gærkvöldi. Er þetta í 25. sinn sem verðlaunin eru veitt. Alls bárust atkvæði frá 60 bóksölum.

Íslensk skáldverk

1. Í skugga trjánna eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur.

2. Moldin heit eftir Birgittu Björgu Guðmarsdóttur.

3. Friðsemd eftir Brynju
Hjálmsdóttur.

Þýdd skáldverk

1. Herbergi Giovanni eftir James Baldwin sem Þorvaldur Kristinsson þýddi.

...