Síðdegis í dag fer fram undirbúningsfundur Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC) vegna samningaviðræðna sem fara fram í höfuðstöðvum ráðsins í London 16. og 17. desember. Til stendur að ræða makrílveiðar strandríkjanna svokölluðu, en með…