Fréttir
Fréttaskýringar
Samningaviðræður hafa litlu skilað
• Enn ósamið um uppsjávarstofnana á Norðaustur-Atlantshafi • Strandríkin funda um makrílinn í London á mánudag • Grænland og Færeyjar hafa samþykkt nýjan loðnusamning en ekki Norðmenn
Síðdegis í dag fer fram undirbúningsfundur Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC) vegna samningaviðræðna sem fara fram í höfuðstöðvum ráðsins í London 16. og 17. desember. Til stendur að ræða makrílveiðar strandríkjanna svokölluðu, en með…
Skráðu þig inn til að lesa áfram