Sólveig Bjarnheiður Steingrímsdóttir Young fæddist í Reykjavík 26. júlí 1954.
Hún lést á heimili sínu í Rock á Cornwall, Englandi 18. nóvember 2024.
Foreldrar hennar voru Steingrímur Aðalsteinsson alþingismaður, f. 1903, d. 1993, og Sigríður Jensína Þóroddsdóttir frá Alviðru, f. 1915, d. 1999. Systkini eru Kristbjörg, f. 1950, og Aðalsteinn, f. 1956, hálfbræður eru Þóroddur, f. 1940, og Rögnvaldur, f. 1946.
Sólveig giftist 23.8. 1974 Anthony Charles Young í London. Synir þeirra eru: 1) Mark Anthony, f. 25.3. 1975, hann á synina Connor og Lewis. 2) Robert Thor, f. 13.6. 1976. 3) Tony Charles, f. 18.6. 1986, hann á soninn Jack Peter Thor.
Sólveig ólst upp í Reykjavík, gekk í Langholts- og Vogaskóla og síðar í Menntaskólann við Tjörnina þaðan sem
...