„Stríðsgrafaþjónustan heyrði á sínum tíma undir yfirvöld hermála en er núna hluti af menningarverndardeild ráðuneytisins,“ segir Haakon Vinje, yfirmaður Stríðsgrafaþjónustunnar, eða Krigsgravtjenesten, í menningar- og…
Viðtal
Atli Steinn Guðmundsson
atlisteinn@mbl.is
viðtal
Atli Steinn Guðmundsson
atlisteinn@mbl.is
„Stríðsgrafaþjónustan heyrði á sínum tíma undir yfirvöld hermála en er núna hluti af menningarverndardeild ráðuneytisins,“ segir Haakon Vinje, yfirmaður Stríðsgrafaþjónustunnar, eða Krigsgravtjenesten, í menningar- og jafnréttisráðuneytinu norska, í samtali við Morgunblaðið sem um þarsíðustu helgi fjallaði um gröf sjómanns á Flateyri sem þar hafði legið í 82 ár án þess að vitað væri hver þar lægi, en lík hans fann áhöfn togarans Ingólfs Arnarsonar ÍS-501 frá Flateyri á floti í sjónum 10. apríl 1942.
Eins og greint var frá í umfjöllun blaðsins um daginn er það nú orðið ljóst að
...