Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til Golden Globe-kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna en það er kvikmyndin Emilia Perez sem sópar til sín flestum tilnefningum, eða 10 talsins
Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til Golden Globe-kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna en það er kvikmyndin Emilia Perez sem sópar til sín flestum tilnefningum, eða 10 talsins. The Brutalist hlýtur sjö tilnefningar, Conclave sex og Anora og The Substance hljóta fimm hvor.
Þær þáttaraðir sem hljóta flestar tilnefningar eru hins vegar The Bear með fimm og Only Murders in the Building og Shogun með fjórar hvor.
Í flokki bestu dramamynda eru tilnefndar The Brutalist, A Complete Unknown, Conclave, Dune: Part Two, Nickel Boys og September 5 en í flokki bestu gaman- eða söngvamynda
...