Formenn Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins stefna á að rita stjórnarsáttmála í byrjun næstu viku. Binda þeir vonir við að mynda ríkisstjórn fyrir áramót. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi formannanna á Alþingi í gær
Hermann Nökkvi Gunnarsson
hng@mbl.is
Formenn Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins stefna á að rita stjórnarsáttmála í byrjun næstu viku. Binda þeir vonir við að mynda ríkisstjórn fyrir áramót.
Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi formannanna á Alþingi í gær.
Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar sagði stjórnarmyndunarviðræður ganga vel, allir vinnuhópar væru búnir að skila af sér sinni vinnu og verkefni helgarinnar væri
...