Skjalavarsla og skjalastjórn ríkisins fer áfram batnandi og notkun rafrænna gagnasafna hefur aukist verulega hjá ríkinu á sama tíma og myndun pappírsskjala minnkar. Þetta kemur fram í nýjustu niðurstöðum eftirlitskönnunar Þjóðskjalasafns Íslands á skjalavörslu og skjalastjórn ríkisins

Sviðsljós

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Skjalavarsla og skjalastjórn ríkisins fer áfram batnandi og notkun rafrænna gagnasafna hefur aukist verulega hjá ríkinu á sama tíma og myndun pappírsskjala minnkar. Þetta kemur fram í nýjustu niðurstöðum eftirlitskönnunar Þjóðskjalasafns Íslands á skjalavörslu og skjalastjórn

...