Heimsóknir ósjúkratryggðra einstaklinga á Landspítalann voru 59% fleiri árið 2023 en 2021, en heildarfjöldi koma þeirra á spítalann var 10.286 það ár, samanborið við 6.458 árið 2021. Innlögnum fjölgaði um fjórðung á tímabilinu, en heimsóknum á dag- og göngudeildir og bráðamóttökur fjölgaði um 63%
Ólafur E. Jóhannsson
oej@mbl.is
Heimsóknir ósjúkratryggðra einstaklinga á Landspítalann voru 59% fleiri árið 2023 en 2021, en heildarfjöldi koma þeirra á spítalann var 10.286 það ár, samanborið við 6.458 árið 2021. Innlögnum fjölgaði um fjórðung á tímabilinu, en heimsóknum á dag- og göngudeildir og bráðamóttökur fjölgaði um 63%. Þetta kemur fram í svari
...