„Þetta er skipulag sem hefur tekið breytingum frá 2009 og í minni tíð höfum við ekki fengið breytingar inn til ráðsins. Þetta hefur verið að velkjast á milli skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa og ekki komið fyrir ráðið
Óskar Bergsson
oskar@mbl.is
„Þetta er skipulag sem hefur tekið breytingum frá 2009 og í minni tíð höfum við ekki fengið breytingar inn til ráðsins. Þetta hefur verið að velkjast á milli skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa og ekki komið fyrir ráðið. Ég hef óskað eftir gögnum frá skipulagsfulltrúa, skrifstofu borgarstjórnar, en ekki fengið samþykktina. Þess vegna reka allir upp stór augu núna þar sem tillagan var aldrei kynnt kjörnum fulltrúum,“ segir Hildur Björnsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna og fulltrúi í
...