Sex listamenn og hljómsveitir hlutu í fyrrakvöld Kraumsverðlaunin, en þau eru veitt fyrir þær íslensku hljómplötur er þykja skara fram úr hvað varðar gæði, metnað og frumleika. Er þetta í 17. sinn sem verðlaunin eru veitt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipuleggjendum Kraumsverðlaunanna.
Nöfn listamanna og hljómsveita sem sigruðu fyrir hljómplötur sínar:
Amor Vincit Omnia fyrir brb babe
Iðunn Einars fyrir Í hennar heimi
sideproject fyrir sourcepond
Sigrún fyrir Monster Milk
Sunna Margrét fyrir Finger on Tongue
...