Íhaldsflokkurinn danski, sem situr í stjórnarandstöðu eftir kosningarnar í nóvember 2022, er þeirrar skoðunar, samkvæmt flokksformanninum Monu Juul, að orkuskipti í landinu gangi of hægt fyrir sig. Sem leið til úrbóta leggur flokkurinn til að…
Atli Steinn Guðmundsson
atlisteinn@mbl.is
Íhaldsflokkurinn danski, sem situr í stjórnarandstöðu eftir kosningarnar í nóvember 2022, er þeirrar skoðunar, samkvæmt flokksformanninum Monu Juul, að orkuskipti í landinu gangi of hægt fyrir sig.
Sem leið til úrbóta leggur flokkurinn til að fjögurra áratuga banni danskra laga við raforkuframleiðslu með kjarnorku verði aflétt. Sjálfbærir og grænir orkugjafar á borð við vinda og sjálfa sólina afkasti ekki þeirri
...