Nýjar niðurstöður reglulegrar könnunar, þar sem lögð er áhersla á stærðfræði og náttúruvísindi, hafa varpað meira ljósi á stöðu menntamála á Norðurlöndum, að Íslandi undanskildu. TIMSS-könnunin (Trends in International Mathematics and Science Study) …
Menntakerfi Íslenskir nemendur hafa ekki tekið þátt í TIMSS-könnuninni frá árinu 1995. Þátttökulönd fengu niðurstöður í byrjun mánaðar.
Menntakerfi Íslenskir nemendur hafa ekki tekið þátt í TIMSS-könnuninni frá árinu 1995. Þátttökulönd fengu niðurstöður í byrjun mánaðar. — Morgunblaðið/Karítas

Í brennidepli

Hólmfríður María Ragnhildard.

hmr@mbl.is

Nýjar niðurstöður reglulegrar könnunar, þar sem lögð er áhersla á stærðfræði og náttúruvísindi, hafa varpað meira ljósi á stöðu menntamála á Norðurlöndum, að Íslandi undanskildu.

TIMSS-könnunin (Trends in International Mathematics and Science Study) er lögð fyrir nemendur á fjögurra ára fresti, síðast vorið 2023 og tóku þá 64

...