Kvennalandslið Íslands í handbolta: Til hamingju með sæti á öðru heimsmeistaramótinu í röð. Auðvitað getur allt gerst í íþróttum, sem betur fer, og enginn leikur er unninn fyrir fram. En Ísland mun sigra Ísrael í tveimur leikjum samanlagt í umspilinu um sæti á HM 2025
Víðir Sigurðsson
vs@mbl.is
Kvennalandslið Íslands í handbolta: Til hamingju með sæti á öðru heimsmeistaramótinu í röð.
Auðvitað getur allt gerst í íþróttum, sem betur fer, og enginn leikur er unninn fyrir fram.
En Ísland mun sigra Ísrael í tveimur leikjum samanlagt í umspilinu um sæti á HM 2025. Ekki síst þar sem ljóst er að báðir leikirnir fara fram hér á landi í apríl. Sigurliðið í einvíginu fer á HM 2025 í Hollandi og Þýskalandi.
Það fer ekkert á milli mála að íslenska liðið var heppið þegar dregið var í umspilinu í Vín á sunnudaginn.
Þótt liðið væri í efri styrkleikaflokki gat það fengið mjög erfiða mótherja, svo sem Norður-Makedóníu, Króatíu eða
...