Hljóða nótt er yfirskrift jólatónleika sem Tinna Margrét heldur í Hannesarholti í kvöld kl. 20. Með henni koma fram Matthías Helgi Sigurðarson á gítar, Magnús Stephensen á píanó, Albert Linnet Arason á bassa, Magnús Skúlason á trommur, Mirra Björt…
Tinna Margrét Hrafnkelsdóttir
Tinna Margrét Hrafnkelsdóttir

Hljóða nótt er yfirskrift jólatónleika sem Tinna Margrét heldur í Hannesarholti í kvöld kl. 20. Með henni koma fram Matthías Helgi Sigurðarson á gítar, Magnús Stephensen á píanó, Albert Linnet Arason á bassa, Magnús Skúlason á trommur, Mirra Björt Hjartardóttir og Sigríður Ásta Olgeirsdóttir sem syngja bakraddir. Yfirskrift tónleikanna er vísun í jólalag sem afi Tinnu, Pálmar Ólason, samdi við texta eftir séra Magnús Guðmundsson, en Tinna samdi söngleik um ævi afa síns.