„Við hjá Búseta teljum einboðið, eftir yfirlýsingar frá fulltrúum Reykjavíkurborgar síðustu daga, að borgin stöðvi framkvæmdir við Álfabakka 2,“ segir Bjarni Þór Þórólfsson framkvæmdastjóri Búseta um umdeilda byggingu vöruhúss við Álfabakka í Suður-Mjódd
Óskar Bergsson
oskar@mbl.is
„Við hjá Búseta teljum einboðið, eftir yfirlýsingar frá fulltrúum Reykjavíkurborgar síðustu daga, að borgin stöðvi framkvæmdir við Álfabakka 2,“ segir Bjarni Þór Þórólfsson framkvæmdastjóri Búseta um umdeilda byggingu vöruhúss við Álfabakka í Suður-Mjódd.
Bjarni Þór segir í samtali við Morgunblaðið að mikill munur sé á byggingunni sem sé risin nú og fyrsta deiliskipulaginu þar sem til stóð að hús á einni hæð myndi rísa á lóðinni.
...