„Við höfum í gegnum tíðina verið með alls konar uppboð af ýmsum toga, mest þó af myndlist og listmunum, en við höfum verið að færa okkur inn á önnur svið og prófa okkur áfram með aðra gripi, eins og borðbúnað, silfur, skartgripi og þess háttar
Dóra Ósk Halldórsdóttir
doraosk@mbl.is
„Við höfum í gegnum tíðina verið með alls konar uppboð af ýmsum toga, mest þó af myndlist og listmunum, en við höfum verið að færa okkur inn á önnur svið og prófa okkur áfram með aðra gripi, eins og borðbúnað, silfur, skartgripi og þess háttar. Núna ákváðum við að prófa í fyrsta skipti að bjóða upp á það sem kalla mætti minnisverða hluti eða „memorabilia“ sem eru mjög vinsæl uppboð erlendis,“ segir Jóhann Ágúst Hansen, uppboðshaldari hjá Gallerí Fold, en uppboðið
...