Hafnarfjarðarbær hefur gert ráð fyrir milljarði króna í greiðslu fyrir knatthúsið Skessuna í fjárhagsáætlun árið 2025. FH skuldar hins vegar tæpar 1.200 milljónir króna í tengslum við byggingu hússins
Viðar Guðjónsson
vidar@mbl.is
Hafnarfjarðarbær hefur gert ráð fyrir milljarði króna í greiðslu fyrir knatthúsið Skessuna í fjárhagsáætlun árið 2025. FH skuldar hins vegar tæpar 1.200 milljónir króna í tengslum við byggingu hússins. Endurskoðunarfyrirtækið Deloitte verðmetur það á um 1,5 milljarða króna.
FH hafði um 790 milljónir króna á milli handanna þegar bygging hússins hófst. Heildarkostnaður endaði hins vegar í rúmlega 1,5 milljörðum króna. Getur félagið ekki staðið skil á
...