Árshækkun vísitölu íbúðaverðs mældist 10,6% í nóvember en til samanburðar mældist hún 8,7% í október. Þetta kemur fram í tölum frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS). Mánaðarhækkun vísitölu íbúðaverðs var 0,83% í nóvember en hún var 0,18% í október
Magdalena Anna Torfadóttir
magdalena@mbl.is
Árshækkun vísitölu íbúðaverðs mældist 10,6% í nóvember en til samanburðar mældist hún 8,7% í október. Þetta kemur fram í tölum frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS). Mánaðarhækkun vísitölu íbúðaverðs var 0,83% í nóvember en hún var 0,18% í október. Á síðustu þremur mánuðum hefur vísitalan hækkað um 0,7%, en það gerir 3% hækkun á ársgrundvelli.
Sérbýli á höfuðborgarsvæðinu hækkuðu um 2,32% milli mánaða og nemur tólf mánaða breytingin um
...