Laugardalur Hin nýja höll mun rísa fyrir fyrir sunnan Laugardalshöll.
Laugardalur Hin nýja höll mun rísa fyrir fyrir sunnan Laugardalshöll. — Ljósmynd/reykjavik.is

Þrjú teymi hafa verið valin til þátttöku í samkeppnisútboði um hönnun og byggingu nýrrar Þjóðarhallar fyrir innanhússíþróttir í Laugardal.

Forval var auglýst í síðastliðið vor og liggja niðurstöður þess fyrir. Samkeppnisgögnin hafa verið afhent teymunum og er samkeppnin þar með formlega hafin.

Teymin sem taka þátt eru:

1. Eykt ásamt T.ark arkitektum, HKS Architects, Verkís, Maffeis Engineering, Landslagi og Brekke & Strand Akustikk.

2. ÍAV ásamt ASK arkitektum, COWI, LPO arkitektum, Ísloft, EOH og Landhönnun.

3. Ístak ásamt Eflu ehf., Nordic Office of Architecture og Populus.

Að loknu samkeppnisútboði

...