Rússlandsher sækir nú af mikilli hörku gegn sveitum Úkraínu í Kúrsk og austurhluta Donetsk. Víglínan í Úkraínu er nú um 1.200 km löng og segir yfirmaður allra herja í Úkraínu, Oleksandr Sirskí, menn sína þreytast
Kristján H. Johannessen
khj@mbl.is
Rússlandsher sækir nú af mikilli hörku gegn sveitum Úkraínu í Kúrsk og austurhluta Donetsk. Víglínan í Úkraínu er nú um 1.200 km löng og segir yfirmaður allra herja í Úkraínu, Oleksandr Sirskí, menn sína þreytast.
Hermenn Norður-Kóreu berjast nú við hlið Rússa í Kúrsk og segir Sirskí þá hafa orðið fyrir miklu mannfalli undanfarna daga. Þetta hefur að hluta verið staðfest á samfélagsmiðlum, en á þeim má sjá ófáar ljósmyndir og myndbönd af föllnum og særðum hermönnum Norður-Kóreu. Pentagon hefur einnig staðfest
...