Samþætt virðiskeðja í sjávarútvegi hér á landi styður við að virðisauki aflans (vinnslan) eigi sér frekar stað innanlands en erlendis. Þetta sést líklega best með því að bera saman sjávarútveg í Noregi og á Íslandi, en hvert kíló af útfluttum fiski…
Tekjur Hvert kíló skilar miklum útflutningsverðmætum á Íslandi.
Tekjur Hvert kíló skilar miklum útflutningsverðmætum á Íslandi. — Morgunblaðið/Hari

Gunnlaugur Snær Ólafsson

gso@mbl.is

Samþætt virðiskeðja í sjávarútvegi hér á landi styður við að virðisauki aflans (vinnslan) eigi sér frekar stað innanlands en erlendis. Þetta sést líklega best með því að bera saman sjávarútveg í Noregi og á Íslandi, en hvert kíló af útfluttum fiski skilar Íslendingum töluvert meiri verðmætum en Norðmönnum.

Þetta má lesa úr greiningu sem birt var á Radarnum á dögunum, en Radarinn er mælaborð sjávarútvegsins sem Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi

...