Emil B. Karlsson, viðskiptafræðingur og löggiltur skjalaþýðandi, hefur gefið út óvenjulega bók sem jafnframt er fjölskyldusaga. Nánar tiltekið hefur hann ritað sögu arfgengrar heilablæðingar og fléttað saman við sögu fjölskyldu sinnar og fleiri fjölskyldna
Höfundur Emil B. Karlsson á heimili sínu í austurbæ Reykjavíkur. Hann hefur gefið út fjölskyldusögu.
Höfundur Emil B. Karlsson á heimili sínu í austurbæ Reykjavíkur. Hann hefur gefið út fjölskyldusögu. — Morgunblaðið/Hákon

Viðtal

Baldur Arnarson

baldura@mbl.is

Emil B. Karlsson, viðskiptafræðingur og löggiltur skjalaþýðandi, hefur gefið út óvenjulega bók sem jafnframt er fjölskyldusaga. Nánar tiltekið hefur hann ritað sögu arfgengrar heilablæðingar og fléttað saman við sögu fjölskyldu sinnar og fleiri fjölskyldna. Bókin heitir Sjávarföll – ættarsaga og er gefin út af Sæmundi útgáfu. Blaðamaður hitti Emil á heimili hans í austurbæ Reykjavíkur og fræddist um tilurð bókarinnar.

Ótrúlega áhugaverð saga

Hvaðan kom hugmyndin að bókinni?

„Tildrög þess að ég skrifaði bókina voru kaffispjall sem ég átti við móður mína, Huldu Bjarnadóttur, sem nú er komin á tíræðisaldur. Mig langaði að

...