Marína Birta Sjöfn Geirsdóttir (Marsí) fæddist í Reykjavík 16. desember 1940. Hún lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 8. desember 2024.
Foreldrar Marsíar voru Sólveig Jónsdóttir, fædd 15. september 1911, dáin 10. mars 2000, og Geir Guðmundur Jónsson, fæddur 1. ágúst 1911, dáinn 30. mars 2003.
Bróðir Marsíar var Jón Örvar Geirsson, fæddur 2. febrúar 1947. Jón Örvar lést af slysförum 12. ágúst 1976.
Marsí eignaðist einn son, Örvar Omrí Ólafsson, fæddur 4. janúar 1979. Eiginkona Örvars er Kolbrún Kjartansdóttir, fædd 6. febrúar 1980. Saman eiga þau þrjú börn.
Útför verður gerð frá Landakirkju í Vestmannaeyjum í dag, 19. desember 2024, kl. 13.
Elsku Marsi frænka mín verður borin til grafar í
...