Héraðsdómur í Glostrup í Danmörku hefur kært sjálfan sig til embættis persónuverndar í Danmörku fyrir að birta nöfn vitna og aðrar persónuupplýsingar í dómi sem kveðinn var upp í síðustu viku þegar Bretinn Sanjay Shah var dæmdur í 12 ára fangelsi…
...