Umræða um mikilvægi reiðufjár skýtur upp kollinum reglulega. Þar togast á sjónarmið hagræðis fyrir söluaðila og úrræða í baráttunni við svarta hagkerfið annars vegar og sjónarmið almannahagsmuna og öryggis vegna ytri ógna hins vegar
Peningar Í lok síðasta mánaðar voru rúmlega 70 milljarðar króna í formi reiðufjár í umferð utan Seðlabankans, það minnsta síðan vorið 2019.
Peningar Í lok síðasta mánaðar voru rúmlega 70 milljarðar króna í formi reiðufjár í umferð utan Seðlabankans, það minnsta síðan vorið 2019. — Morgunblaðið/Eggert

Baksvið

Ólafur Pálsson

olafur@mbl.is

Umræða um mikilvægi reiðufjár skýtur upp kollinum reglulega. Þar togast á sjónarmið hagræðis fyrir söluaðila og úrræða í baráttunni við svarta hagkerfið annars vegar og sjónarmið almannahagsmuna og öryggis vegna ytri ógna

...