Ársverðbólgan stendur óbreytt í 4,8% í desember en vísitala neysluverðs hækkaði um 0,39% í desember. Mælingin er í takt við spár flestra greiningaraðila. Árstíðabundin hækkun flugfargjalda og reiknuð húsaleiga vógu þyngst í mánuðinum
Verðbólga Vísitala neysluverðs birt í gær, hækkunin nam 0,39% í desember. Næsti fundur 5. febrúar á nýju ári. Innpökkun á jólavörum í Kringlunni.
Verðbólga Vísitala neysluverðs birt í gær, hækkunin nam 0,39% í desember. Næsti fundur 5. febrúar á nýju ári. Innpökkun á jólavörum í Kringlunni. — Morgunblaðið/Karitas

Magdalena Anna Torfadóttir

magdalena@mbl.is

Ársverðbólgan stendur óbreytt í 4,8% í desember en vísitala neysluverðs hækkaði um 0,39% í desember. Mælingin er í takt við spár flestra greiningaraðila. Árstíðabundin hækkun flugfargjalda og reiknuð húsaleiga vógu þyngst í mánuðinum.

Íslandsbanki á von á því að

...