Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra Íslands hefur undirritað samning um loftslagsbreytingar, viðskipti og sjálfbæra þróun. Auk Íslands eiga Nýja-Sjáland, Kosta Ríka og Sviss aðild að samningnum
Magnea Marín Halldórsdóttir
magnea@mbl.is
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra Íslands hefur undirritað samning um loftslagsbreytingar, viðskipti og sjálfbæra þróun.
Auk Íslands eiga Nýja-Sjáland, Kosta Ríka og Sviss aðild að samningnum. Samningurinn var undirritaður 15. nóvember síðastliðinn og er vonast til aðildar fleiri ríkja eftir að hann tekur gildi. Verður samningurinn opinn öllum aðildarríkjum Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) að því gefnu
...