Völlurinn Nýr leikvangur Everton í ensku borginni Liverpool.
Völlurinn Nýr leikvangur Everton í ensku borginni Liverpool. — AFP/Paul Ellis

The Friedkin Group, hópur kaupsýslumanna með aðsetur í Texas, hefur formlega gengið frá kaupum á enska knattspyrnufélaginu Everton.

...