Ekki hefur verið krafa um notkun leikfanga í minkabúrum áður að sögn Björns Harðarsonar, formanns deildar loðdýrabænda, en Ásgeir Pétursson, loðdýrabóndi á Dalsbúinu í Helgadal í Mosfellsbæ, hefur verið látinn sæta dagsektum af hálfu Matvælastofnunar, sem fer fram á úrbætur á velferð minkanna
Kröfur Minkar á Dalsbúinu.
Kröfur Minkar á Dalsbúinu. — Morgunblaðið/Eyþór

Ólafur Pálsson

olafur@mbl.is

Ekki hefur verið krafa um notkun leikfanga í minkabúrum áður að sögn Björns Harðarsonar, formanns deildar loðdýrabænda, en Ásgeir Pétursson, loðdýrabóndi á Dalsbúinu í Helgadal í Mosfellsbæ, hefur verið látinn sæta dagsektum af hálfu Matvælastofnunar, sem fer fram á úrbætur á velferð minkanna. Meðal þess sem MAST krefur Ásgeir um er að

...