Sigurður Bogi Sævarsson
sbs@mbl.is
„Tattú er mjög vinsælt í dag. Nánast allir sem ég þekki eru með flúr; sumir kannski bara einn staf eða smámynd. Aðrir vilja stærri myndir sem þekja jafnvel heilu líkamspartana. Þetta er mjög skemmtileg þróun,“ segir Karítas Gunnarsdóttir. Á dögunum opnaði hún með Dísu Thors, vinkonu sinni, húðflúrsstofuna Feyrún Tattoo við Skipholt 17 í Reykjavík.
Feyrún er samsett nýyrði af enska orðinu fey sem vísar
...