„Auglýsingin sem birt var í Fréttablaðinu sama dag getur þannig ekki talist fullnægjandi auglýsing að þessu leyti. Sú auglýsing var villandi og ekki til þess fallin að vekja athygli á breytingunum og framsetning hennar vekur spurningar.“ …
Óskar Bergsson
oskar@mbl.is
„Auglýsingin sem birt var í Fréttablaðinu sama dag getur þannig ekki talist fullnægjandi auglýsing að þessu leyti. Sú auglýsing var villandi og ekki til þess fallin að vekja athygli á breytingunum og framsetning hennar vekur spurningar.“
Þetta kemur fram í bréfi sem lögmannsstofan Logos sendi fyrir hönd Búseta til Reykjavíkurborgar vegna vöruhússins við Álfabakka 2 í Suður-Mjódd í vikunni.
...