Héraðsdómur Reykjavíkur fellst ekki á að ríkissjóði beri að endurgreiða Kviku banka ríflega 81 milljón króna vegna kaupréttarsamninga sem bankinn gerði við lykilstjórnendur á árunum 2014 til 2018. Tildrög málsins voru þau að Kvika krafðist…
Arinbjörn Rögnvaldsson
arir@mbl.is
Héraðsdómur Reykjavíkur fellst ekki á að ríkissjóði beri að endurgreiða Kviku banka ríflega 81 milljón króna vegna kaupréttarsamninga sem bankinn gerði við lykilstjórnendur á árunum 2014 til 2018.
...