Héraðsdómur Reykjavíkur fellst ekki á að ríkissjóði beri að endurgreiða Kviku banka ríflega 81 milljón króna vegna kaupréttarsamninga sem bankinn gerði við lykilstjórnendur á árunum 2014 til 2018. Tildrög málsins voru þau að Kvika krafðist…
<strong></strong>Dómsmál<strong> </strong>Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í tveimur málum Skattinn af endurgreiðslukröfum Kviku og fyrrverandi lykilstjórnenda bankans.
Dómsmál Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í tveimur málum Skattinn af endurgreiðslukröfum Kviku og fyrrverandi lykilstjórnenda bankans. — Morgunblaðið/Karítas

Arinbjörn Rögnvaldsson

arir@mbl.is

Héraðsdómur Reykjavíkur fellst ekki á að ríkissjóði beri að endurgreiða Kviku banka ríflega 81 milljón króna vegna kaupréttarsamninga sem bankinn gerði við lykilstjórnendur á árunum 2014 til 2018.

...