Hilmar Þór Björnsson arkitekt segir að í fljótu bragði sýnist sér að sú landnotkun sem birtist í framkvæmdinni við vöruhúsið, kjötvinnsluna og iðnaðareldhúsið við Álfabakka 2 standist ekki Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, en samkvæmt því er um að ræða miðsvæði
Baksvið
Óskar Bergsson
oskar@mbl.is
Hilmar Þór Björnsson arkitekt segir að í fljótu bragði sýnist sér að sú landnotkun sem birtist í framkvæmdinni við vöruhúsið, kjötvinnsluna og iðnaðareldhúsið við Álfabakka 2 standist ekki Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, en samkvæmt því er um að ræða miðsvæði.
„Miðsvæði á að þjóna borgarhlutanum með fjölbreyttri verslun, sérverslun
...