Strætisvagnabílstjórar sem láta vagnana vera í lausagangi á umdeildri endastöð Strætó við Skúlagötu fá tiltal, verði þeir ekki við fyrirmælum Strætó um að láta af þeirri háttsemi. Haldi þeir því eigi að síður áfram eru þeir áminntir og hefur komið…
Skúlagata Kvartað hefur verið ítrekað yfir strætisvögnum í lausagangi á umdeildri endastöð Strætós á Skúlagötu.
Skúlagata Kvartað hefur verið ítrekað yfir strætisvögnum í lausagangi á umdeildri endastöð Strætós á Skúlagötu. — Morgunblaðið/Eggert

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Strætisvagnabílstjórar sem láta vagnana vera í lausagangi á umdeildri endastöð Strætó við Skúlagötu fá tiltal, verði þeir ekki við fyrirmælum Strætó um að láta af þeirri háttsemi. Haldi þeir því eigi að síður áfram eru þeir áminntir og hefur komið til þess í nokkrum tilvikum, að því er Jóhannes Svavar Rúnarsson

...