Enn er unnið að því í Ríkisútvarpinu að setja saman viðmið um ritun dánarfregna sem fluttar eru í fréttatímum stofnunarinnar. Þetta kemur fram í svari Heiðars Arnar Sigurfinnssonar fréttastjóra Ríkisútvarpsins við fyrirspurn Morgunblaðsins
Ólafur E. Jóhannsson
oej@mbl.is
Enn er unnið að því í Ríkisútvarpinu að setja saman viðmið um ritun dánarfregna sem fluttar eru í fréttatímum stofnunarinnar. Þetta kemur fram í svari Heiðars Arnar Sigurfinnssonar fréttastjóra Ríkisútvarpsins við fyrirspurn Morgunblaðsins.
Brugðið var á það ráð að setja sérstök viðmið í kjölfar háværrar gagnrýni á fréttaflutning Ríkisútvarpsins í september sl. um fráfall Benedikts heitins Sveinssonar, lögmanns, athafnamanns og föður Bjarna
...