„Það er rétt að við leggjum á aukaálag ef við þurfum að panta flutning á sorpi úr sorpgeymslum Félagsíbúða,“ segir Sigrún Árnadóttir framkvæmdastjóri Félagsíbúða. „Því miður verðum við að gera það ef ekki er vitað hver ber ábyrgð á sorpinu
Dóra Ósk Halldórsdóttir
doraosk@mbl.is
„Það er rétt að við leggjum á aukaálag ef við þurfum að panta flutning á sorpi úr sorpgeymslum Félagsíbúða,“ segir Sigrún Árnadóttir framkvæmdastjóri Félagsíbúða. „Því miður verðum við að gera það ef ekki er vitað hver ber ábyrgð á sorpinu. Hins vegar ef fólk er að skilja eftir sorp í sorpgeymslu sem það ætti að fara sjálft með í Sorpu, og við erum látin vita hverjir hafa gert það, munum við að sjálfsögðu ganga í málið og hafa samband við viðkomandi aðila.“
...