Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2024. Þar kemur fram að rekstrarafkoma tímabilsins án afkomu hlutdeildarfélaga var neikvæð um 101 milljarð króna sem er nánast óbreytt afkoma frá sama tímabili árið 2023
Guðmundur Sv. Hermannsson
gummi@mbl.is
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2024. Þar kemur fram að rekstrarafkoma tímabilsins án afkomu hlutdeildarfélaga var neikvæð um 101 milljarð króna sem er nánast óbreytt afkoma frá sama tímabili árið 2023.
Samkvæmt yfirlitinu voru tekjur ríkissjóðs rúmlega 889 milljarðar króna á tímabilinu, sem eru rúmir 5 milljarðar króna umfram áætlun. Gjöld fyrir fjármagnsliði námu rúmum 924 milljörðum
...