Svo gæti farið að um tvö þúsund stuðningsmenn verði á bandi Íslendinga þegar komið verður í milliriðla á HM karla í handknattleik í Zagreb í Króatíu í janúar. Íslenska liðið telst líklegt til að komast upp úr riðlinum og í milliriðil en íslensku stuðningsmennirnir hafa greinilega trú á því
Kristján Jónsson
kris@mbl.is
Svo gæti farið að um tvö þúsund stuðningsmenn verði á bandi Íslendinga þegar komið verður í milliriðla á HM karla í handknattleik í Zagreb í Króatíu í janúar.
Íslenska liðið telst líklegt til að komast upp úr riðlinum og í milliriðil en íslensku stuðningsmennirnir hafa greinilega trú á því. Miðasalan fer fram í gegnum mótshaldara keppninnar en Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ telur líklegt að Íslendingar muni eiga um 2 þúsund á áhorfendapöllunum
...