Jólaskákdæmin sem hér birtast eru með hefðbundnu sniði og geta vart talist yfirmáta erfið. Eitt þeirra er eftir Pal Benkö, sem var einn sterkasti skákmaður heims á sinni tíð og var meðal þátttakenda á áskorendamótunum 1959 og 1962
Stöðumynd 6
Stöðumynd 6

Skák

Helgi Ólafsson

helol@simnet.is

Jólaskákdæmin sem hér birtast eru með hefðbundnu sniði og geta vart talist yfirmáta erfið. Eitt þeirra er eftir Pal Benkö, sem var einn sterkasti skákmaður heims á sinni tíð og var meðal þátttakenda á áskorendamótunum 1959 og 1962. Hann var jafnframt afkastamikill skákdæmahöfundur. Sum dæma hans gætu hæglega hafa hafa komið upp í venjulegri kappskák. Lausnir munu birtast eftir viku.

1. Leonid Kubbel

Hvítur leikur og mátar í 2. leik.

2. Höfundur

...