Skráð heildartjón bænda vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á þessu ári er áætlað rúmur milljarður króna og tekur til tjóns á 375 búum, að mati Bændasamtaka Íslands og Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins
Ólafur E. Jóhannsson
oej@mbl.is
Skráð heildartjón bænda vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á þessu ári er áætlað rúmur milljarður króna og tekur til tjóns á 375 búum, að mati Bændasamtaka Íslands og Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins. Mesta tjónið varð á búum þar sem stunduð er sauðfjárrækt, en það er metið 47% af heildinni, en tjón varð þar aðallega
...