— Morgunblaðið/Eyþór

Þemalag nýju ríkisstjórnarinnar, sem hefur verið kallað valkyrjustjórnin, var valið í morgunþættinum Ísland vaknar á K100. Hlustendur kusu á milli tveggja laga: Simply the Best með Tinu Turner og Sigurjón digri með Stuðmönnum.

Stjórnin er leidd af þremur konum, þeim Ingu Sæland, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Kristrúnu Frostadóttur. Að lokum varð The Best fyrir valinu sem þemalag stjórnarinnar, sem þótti endurspegla „valkyrjurnar“ vel.

Nánar á K100.is.