Starfsstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks fundaði í síðasta sinn klukkan 10 í gær. Allir ráðherrar mættu til leiks á fundinn fyrir utan Ásmund Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sleit…
Kveðjufundur Starfsstjórn Bjarna Benediktssonar kom saman á síðasta ríkisstjórnarfundi sínum í húsakynnum forsætisráðuneytisins í gær.
Kveðjufundur Starfsstjórn Bjarna Benediktssonar kom saman á síðasta ríkisstjórnarfundi sínum í húsakynnum forsætisráðuneytisins í gær. — Morgunblaðið/Eggert

Hermann Nökkvi Gunnarsson

hng@mbl.is

Starfsstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks fundaði í síðasta sinn klukkan 10 í gær. Allir ráðherrar mættu til leiks á fundinn fyrir utan Ásmund Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra.

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sleit stjórnarsamstarfi

...