Friðbert Friðbertsson forstjóri Heklu hyggst láta innrétta sex íbúðir í Drápuhlíð 14-16 í Reykjavík. Eins og fjallað var um í Morgunblaðinu í gær keypti félag í hans eigu, Hekla fasteignir, húseignina á 341,1 milljón króna
Baldur Arnarson
baldura@mbl.is
Friðbert Friðbertsson forstjóri Heklu hyggst láta innrétta sex íbúðir í Drápuhlíð 14-16 í Reykjavík.
Eins og fjallað var um í Morgunblaðinu í gær keypti félag í hans eigu, Hekla fasteignir, húseignina á 341,1 milljón króna. Ríkissjóður átti 85% í húsinu en Reykjavíkurborg 15%. Þar var opnuð heilsugæsla árið 1986 en hún fluttist yfir í Skógarhlíð 18 í fyrra. Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir kannaði hvort hið opinbera gæti haft not af
...