Vænst er að útkoman í rekstri samstæðu bæjarsjóðs Fjarðabyggðar verði á næsta ári 646 millj. króna í plús. Fjárhagsáætlun sem samþykkt var á dögunum gerir ráð fyrir því að heildartekjur sveitarfélagsins verði 7,9 milljarðar króna
Sigurður Bogi Sævarsson
sbs@mbl.is
Vænst er að útkoman í rekstri samstæðu bæjarsjóðs Fjarðabyggðar verði á næsta ári 646 millj. króna í plús. Fjárhagsáætlun sem samþykkt var á dögunum gerir ráð fyrir því að heildartekjur sveitarfélagsins verði 7,9 milljarðar króna. Margt er þó vafa undirorpið, svo sem varðandi loðnuveiðar á nýju ári. Hvergi er meiru af
...